Aðsent efni
Sjónaukinn er eini miðillinn sem berst inná öll heimili í Húnaþingi vestra og er borinn án áskriftar- eða endurgjalds.
Velkomið er að senda inn hverskonar greinar til birtingar í Sjónaukanum. Aðsent efni er birt án endurgjalds. Greinar sendist á netfangið sjonaukinn@sjonaukinn.is fyrir miðnætti á mánudögum. Einnig er hægt að senda greinar í gegnum form hér á síðunni og í gegnum skilaboð á Facebooksíðu Sjónaukans.